Í gær var undirritaður kjarasamningur við Bændasamtökin. Samningurinn er á svipuðum nótum og samningar sem gerðir hafa verið við samtök atvinnulífsins. Hann er afturvirkur og gildir frá 1. júní. Samningurinn…
Enn eru nokkrar vikur lausar í sumarhúsum félagsins. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna og fá upplýsingar um hvaða vikur eru enn lausar. Fyrstir koma - fyrstir…
Alls sögðu 83% félagsmanna Öldunnar sem greiddu atkvæði um nýgerðan kjarasamning já við samningnum, en 15% sögðu nei. Samningurinn var því samþykktum með yfirgnæfandi meirihluta. Alls greiddu 146 atkvæði, en…
Á fundi aðgerðarhóps SGS sem haldinn var hjá sáttasemjara í dag voru kannaðir möguleikar á samstarfi við önnur landssambönd ASÍ. Eftir þá yfirferð töldu fulltrúar aðgerðarhópsins rétt að kanna hvort…
Aðalfundur deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga verður haldinn í fundarsal Öldunnar að Borbarmýri 1, mánudaginn 11. apríl. Fundurinn hefst kl. 17:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Aðalfundur…
Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli mánudaginn 18.apríl 2011 og hefst kl. 18.00. Félagar eru hvattir til að mæta. Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli mánudaginn 18.apríl 2011…
Líkt og áður býður Aldan stéttarfélag upp á afnot félagsmanna á orlofshúsum á nokkrum stöðum á landinu. Þannig hefur félagið nú til ráðsstöfunar hús á Illugastöðum, á Einarsstöðum, í Ölfusborgum,…
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur stjórn og trúnaðarráð Öldunnar, að tillögu uppstillingarnefndar, lagt fram lista til stjórnarkjörs. Aðalfundurinn verður nánar auglýstur síðar. Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur stjórn og trúnaðarráð…
Þann 17. mars nk. verður efnt til ráðstefnu á vegum Landsmenntar og Starfsafls, af því tilefni að liðin eru 10 ár frá því að sjóðirnir voru settir á stofn. Ráðstefnan…
Starfsfólk í bræðslum á félagssvæðum Afls á Austurlandi, Drífanda í Vestmannaeyjum og Verkalýðsfélags Akraness, hafa samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að boða til verkfalls frá og með 15. febrúar n.k. Starfsgreinasamband…