Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman dæmi um hvernig verðlagshækkanir á liðnu ári (ágúst ’21-’22) geta birst í mánaðarlegum útgjöldum heimilanna. Dæmin sýna hvernig hækkanir á nokkrum helstu kostnaðarliðum (húsnæði,…
Ályktun frá 8. Þingi ASÍ-UNG sem fram fór á Reykjavík Hotel Natura 16. september 2022. Yfirskrift þingsins var: „Fyrirmyndir komandi kynslóða.” Stjórn ASÍ-UNG þakkar öllum þeim sem komu að þinginu með…
8. Þing ASÍ-UNG var haldið á Hotel Natura, föstudaginn 16. september, 2022. ASÍ-UNG eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega fjárlagafrumvarp fjármálaráðherra sem lagt var fram á þriðjudag. Með frumvarpinu er almenningur einn gerður ábyrgur fyrir vaxandi verðbólgu og látinn gjalda fyrir stöðu ríkissjóðs vegna…
Nú fer að líða að því að haustnámskeið Farskólans hefjist, en Aldan og Verslunarmannafélagið bjóða félagsmönnum sínum upp á nokkur slík í haust sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Athugið að…
Formenn landssambanda og stærstu aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands (ASÍ) komu saman til óformlegs fundar í gær, miðvikudaginn 31. ágúst.Að sögn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, forseta ASÍ, hefur hópurinn nú fundað í tvígang…
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir að launafólk eigi ekki fulltrúa í starfshópi sem skipaður hefur verið af menningar- og viðskiptaráðherra og er ætlað að gera tillögur að úrbótum á stofnanaumhverfi samkeppnis- og…
Greinin birtist fyrst á Vísi 30. ágúst 2022Danir ætla að koma á leigubremsu. Á danska þjóðþinginu er meirihluti fyrir því að takmarka hækkun leiguverðs næstu tvö ár. Hækkanir á húsaleigu verða…
Meirihluti er fyrir því á danska Þjóðþinginu (d. Folketinget) að komið verði á „leigubremsu“ til að bregðast við hækkun húsaleigu sem mikil verðbólga veldur. Hækkanir á húsaleigu verða takmarkaðar við 4% á ári næstu tvö…
Greinin birtist fyrst á Vísi 23. ágúst 2022Seðlabanki Íslands hefur gripið til þess að hækka stýrivexti til að slá á mikla þenslu á húsnæðismarkaði. Þetta hefur leitt til þess…