Pistill forseta ASÍSumardagurinn fyrsti var hefðbundinn að þessu sinni hvað veðrið varðar, þótt hátíðarhöldin hafi vantað. Nú er um að gera að draga fram sólgleraugun og stuttbuxurnar og hefjast handa…
Orðakista ASÍ - OK er orðasafn ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum félagsmönnum og er smáforrit sem þýðir orð tengd íslenskum vinnumarkaði. Forritið er aðgengilegt fyrir öll snjalltæki, bæði Android og…
A- listi til stjórnarkjörs var auglýstur þann 11.febrúar síðastliðinn en frestur til að skila inn öðrum framboðslistum er í síðasta lagi kl. 12:00 þann 26. febrúar n.k.Tillaga uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs…
Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þann seinnagang sem verið hefur í kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins við Samband íslenskra sveitarfélaga og Ríkið. Það er algerlega óboðlegt fyrir félagsmenn að kjaraviðræður…
Drífa Snædal, nýkjörin forseti Alþýðusambands Íslands sendi frá sér pistil um þau málefni sem framundan eru. Að hennar mati eru það húsnæðismálin, skattamálin og brotastarfsemi á vinnumarkaði sem er mest…
Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands komu saman til fundar á Akureyri föstudaginn 7. september og tóku sérstaklega fyrir eftirlit með félagslegum undirboðum og brotastarfsemi á vinnumarkaði. Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands komu…
Minnum á aðalfund félagsins sem haldinn verður kl. 20:00 í kvöld í efri salnum á Kaffi Krók. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Minnum á aðalfund félagsins sem haldinn verður kl.…