Hlaðvarp ASÍKolbeinn Gunnarsson er sá tólfti í röð formanna sem kemur í hlaðvarpsspjall hjá ASÍ, hann er formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og hefur verið það í 18 ár. Kolbeinn…
Desemberuppbót skv. kjarasamningum er 94.000 kr. fyrir árið 2020 miðað við fullt starf.Desemberuppbót skv. kjarasamningum er 94.000 kr. fyrir árið 2020 m.v. fullt starf. Desemberuppbótin er föst tala og tekur…
Við erum í dauðafæri að taka næsta skref í jafnréttismálum með samþykkt nýrra laga um fæðingarorlof. Ísland braut blað árið 2000 í framsýni þegar ákveðnir mánuðir voru eyrnamerktir hvoru foreldri…
Krótkiej ankiecie na temat waszej sytuacji na rynku pracyChcemy was poprosić o udział w krótkiej ankiecie na temat waszej sytuacji na rynku pracy. Ankieta nie zajmie wiele czasu, a wszystkie…
A short survey about your employment situationWe would like to ask you to participate in a short survey about your employment situation. It will not take much of your time,…
Taktu þátt í könnun fyrir 8.desemberVið viljum biðja ykkur að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um stöðu ykkar á vinnumarkaði. Það tekur stuttan tíma og allir sem svara komast í…
Alþýðusamband Íslands er þátttakandi í alþjóðlegri herferð undir yfirskriftinni Make Amazon Pay eða Látum Amazon borga. Tilefnið er óásættanleg framkoma risafyrirtækisins gagnvart starfsfólki sínu.Alþýðusamband Íslands er þátttakandi í alþjóðlegri herferð…
Við höfum náð árangri í kjarasamningum síðustu ár – árangri sem stefnt var að, það er að hækka lægstu laun á vinnumarkaði, hífa upp taxtana og einbeita okkur að þeim…
Alþýðusamband Íslands telur þær tillögur stjórnvalda um aðgerðir vegna COVID-19 kreppunnar sem lúta að framfærslu og afkomuöryggi vera skref í rétta átt og mæta kröfunni um sértækar aðgerðir fyrir þá…
Pistill forseta ASÍÞær aðgerðir sem gripið er til núna í óvissuástandi munu hafa afleiðingar til ára og áratuga. Sá rauði þráður sem lagt var upp með af hendi Alþýðusambandsins í…