Nú er lokaspretturinn á Alþingi fyrir sumarfrí og þrefað og samið um hvaða mál ná framgangi og hver ekki. Það er áhugavert að fylgjast með því, þar sem þetta eru…
Vörukarfa ASÍ hækkaði í átta af átta matvöruverslunum sem könnunin nær til á rúmlega sjö mánaða tímabili. Vörukarfan hækkaði á bilinu 5-17%, mest hjá Heimkaup, 16,6% en minnst í Krónunni,…
Á fimmtudag var tíunda þing Samiðnar sett, en Samiðn er eitt af aðildarsamtökum ASÍ og vettvangur fagfólks í ýmsum iðngreinum. Mér hlaust sá heiður að ávarpa setninguna og lagði út…
Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um…
Stjórnvöld efli húsnæðisöryggiStarfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði hefur lokið störfum og kynnt niðurstöður sínar á fundi Þjóðhagsráðs. Tillögur hópsins ná til aukinnar uppbyggingar íbúðarhúsnæðis, endurbætts húsnæðisstuðnings og aukinnar…
Áfanga var náð í húsnæðismálum í gær þegar húsnæðishópur þjóðhagsráðs skilaði af sér tillögum sínum. Það er ekkert launungarmál að við í verkalýðshreyfingunni vildum ganga lengra, enda staðan á leigumarkaði…
Eigum lausa íbúð í Reykjavík um helgina, frá og með morgundeginum og fram að hádegi á mánudaginn 23.maí. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu í síma 453…
Barátta hinna vinnandi stétta hefur ekki bara snúist um atvinnu- og afkomuöryggi síðan í árdaga heldur ekki síður að geta borið höfuðið hátt, eiga rödd í samfélaginu og geta talað…
Í síðustu kjarasamningum var í fyrsta skipti samið um viðauka sem tæki mið af stöðu hagkerfisins. Með þessu móti myndi launafólk fá fasta krónutölu í launahækkun á mánaðarlaun sín ef…
Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20-40% munur væri á kílóverði af fiski í könnuninni.…