Páskaegg hafa í flestum tilvikum lækkað í verði frá því í fyrra að því er fram kemur í samanburði á verðkönnunum verðlagseftirlits ASÍ milli ára. Dæmi eru þó um allt…
ASÍ spáir áframhaldandi kröftugum hagvexti á þessu ári og að uppsveiflan sé í hámarki. Ákveðin hættumerki eru til staðar og óvissa hefur aukist frá síðustu spá hagdeildar m.a. vegna þeirra…
Mesta úrval páskaeggja var í Iceland og í Fjarðarkaupum en lægsta verðið var oftast í Bónus þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á páskaeggjum síðastliðinn fimmtudag. Hæsta verðið var oftast í…
Vörukarfa ASÍ hefur lækkaði frá því í september 2016 hjá öllum þeim 10 verslununum sem skoðaðar voru vikuna 20.–24. mars 2017. Mest er lækkunin 5,6% hjá Hagkaup og 5,5% hjá…
Þeir sem misstu af fundinum Réttlátur vinnumarkaður - allra hagur, sem haldinn var í Miðgarði í Varmahlíð síðastliðinn þriðjudag, geta horft á upptöku af honum inni á facebooksíðu Alþýðusambands Íslands.Þeir…
Vegna forfalla eigum við laust í íbúðinni okkar í Ofanleiti dagana 27.-31.mars. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433.
Í gær hófst fundaherherðin Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur sem Alþýðusamband Íslands stendur fyrir. Fyrsti fundurinn var haldinn í Miðgarði í Varmahlíð og tókst hann með ágætum.Í gær hófst fundaherherðin…
Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur !Minnum á opinn fund sem haldinn verður kl. 13 í dag í Miðgarði í Varmahlíð. Þar verður rætt um stöðuna á vinnumarkaði m.t.t. undirboða og…
Þessi ASSA lykill fannst á planinu fyrir framan skrifstofu félagsins. Ef þú kannast við hann hafðu þá endilega samband við skrifstofuna í síma 453 5433.