Hagnaður Landsbankans á síðasta ári var tæpir 29 milljarðar króna. Lagt verður til á aðalfundi að greiða 14,4 milljarðar í arð til hluthafa. Ríkið, þ.e.a.s. við, á 98,2% í bankanum.…
Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála sem féll í máli manns sem sagt var upp hjá Isavia á þeim grundvelli að hann hefði…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) kallar stjórnvöld til ábyrgðar vegna hrattvaxandi verðbólgu og neyðarástands á húsnæðismarkaði. Miðstjórn krefst þess að stjórnvöld grípi þegar í stað til aðgerða til að bæta stöðu…
Verðbólgan fer áfram stigvaxandi og mælist nú 5,7% þrátt fyrir að einum helsta útsölumánuði ársins sé nú að ljúka. Að stórum hluta er verðbólgan drifin áfram af húsnæðisverði. Sú gjaldþrota…
Í greinargerð með framlagðri tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu til ársins 2026 er að finna villandi staðhæfingar um launaþróun á Íslandi. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í…
Nánast óþekkt er í ríkjum Evrópu að hreyfingar launafólks styðji áform eða tillögur um að komið verði á bólusetningarskyldu vegna COVID-veirufaraldursins. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi frá Verkalýðshreyfingunni í…
Í nýrri rannsókn Vörðu - rannsóknarmiðstöðvar vinnumarkaðarins er dregin upp mynd af þeim fórnum sem launafólk innan ASÍ og BSRB hefur fært í kófinu. Vanlíðan hefur aukist og stórir hópar hafa það…
Verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ á tryggingum sýnir að mikill munur getur verið á verði á tryggingum og eru neytendur hvattir til að fá tilboð frá ólíkum félögum. Könnunin sýnir að verðlagning…
Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun sem Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi nýverið. Könnunin sýnir að staðan…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18.janúar vegna varúðarráðstöfunar. Til að ná í eftirfarandi starfsfólk skrifstofunnar vinsamlega hringið eða sendið tölvupóst á : Þórarinn formaður: …