Sögulegt samkomulag hefur náðst á milli 14 stéttarfélaga sem eru starfandi í Eyjafirði og á Norðurlandi vestra um stóraukið vinnustaðaeftirlit með því að ráða einn sameiginlegan verkefnastjóra fyrir vinnustaðaeftirlit á…
Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlitið framkvæmdi í maí 2015 og nú í apríl 2016 má sjá að mjólkurvörur, ostar, kjötvörur og drykkjarvörur hafa almennt hækkað á milli kannana…
Verslunin Bónus Langholti Akureyri var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum, stórmörkuðum og klukkubúðum víðsvegar um landið mánudaginn 4. apríl. Verslunin Bónus Langholti Akureyri var…
Nú er útilegukortið komið í hús og félagsmönnum býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 15.900 krónur en félagsmenn greiða einungis 9.000 krónur fyrir kortið.Útilegukortið er…
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2016. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr…
Ríkt hefur samfélagssáttmáli um að allir landsmenn skuli fá þá bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á óháð stétt og stöðu. Enginn skuli standa frammi fyrir því að geta ekki sótt…
Bilunar hefur orðið vart í símkerfi víða á Sauðárkróki svo það liggur niðri eins og er og því ekki hægt að svara símtölum sem berast skrifstofunni. Verið er að leita…
Í tengslum við átakið „Einn réttur – ekkert svindl!“ hefur ASÍ lagt áherslu á vekja athygli á undirboðum sem felast í ólaunaðri vinnu. Ítarlega rökstutt álit ASÍ og helstu sjónarmið…
Geta breytingar á lífeyrissjóðakerfinu stuðlað að því að ungt fólk lendi í fátæktargildru? Þessari fullyrðingu var slegið upp í fyrirsögn í Fréttablaðinu 19. mars sl. og studd með þeim rökum…
Við óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska með von um að dagarnir sem nú fara í hönd verði sem allra ánægjulegastir.Við óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska með…