Tíu manna samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti og hefur það áhrif á okkur flest. Nú eru að verða tvö ár af faraldrinum og langtímaafleiðingar farnar að segja til sín. Fjöldi fólks hefur misst vinnu…
Umræða um réttindi starfsfólks þegar kemur að samspili sóttkvíar og orlofs hefur verið sérstaklega áberandi undanfarið en samkvæmt tölulegum upplýsingum frá 12. janúar sættu 10.063 sóttkví. Brot gegn sóttkví geta…
Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið á vorönn sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til…
Kæru félagar og landsmenn allir – gleðilegt ár og takk fyrir það gamla! Síðustu daga og vikur hef ég fylgst af aðdáun með ungum konum stíga fram og ræða af…
Við óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Minnum á að skrifstofa félagsins er lokuð í dag, Þorláksmessu, en verður opin á milli jóla og…
Minnum á að skrifstofan verður lokuð á morgun, Þorláksmessu. Opnum aftur kl. 08:00 mánudaginn 27.desember og gildir þá hefðbundinn opnunartími eða til kl. 16:00.
Í upphafi covid faraldursins lagði ASÍ áherslu á nokkra þætti sem nauðsynlegt viðbragð við kreppunni. Þeir voru að tryggja afkomu, heilbrigðismál, húsnæðismál, menntun og réttlát umskipti og jöfnuður. Þetta hefur…
Mikill verðmunur var á jólamat í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem gerð var 15. desember sl. Á jólunum gera flestir vel við sig og elda margra rétta máltíðir með dýrum hráefnum.…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á Þorláksmessu. Hefðbundinn opnunartími verður hins vegar í gildi mánudaginn 27.des.-30.des., eða frá kl. 08:00-16:00.