Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 17.586 kr. en dýrust…
Verðlagseftirlit ASÍ áætlar að varahlutir fyrir bifreiðar, s.s. bremsuklossar, stuðarar og stýrisendar sem áður báru 15% vörugjöld, ættu að lækka um 15,2% þegar horft er til afnáms vörugjalda og lækkunar…
Frá því í október 2014 hefur verðlagseftirlitið skoðað verðbreytingar á byggingavörum vegna afnáms vörugjalda um áramótin og lækkunar á virðisaukaskatti.Frá því í október 2014 hefur verðlagseftirlitið skoðað verðbreytingar á byggingavörum…
Samkvæmt könnunum verðlagseftirlits ASÍ eru verðlækkanir á heimilistækjum vegna afnáms vörugjalda og lækkunar virðisaukaskatts mun minni en gera mátti ráð fyrir. Áætla má að verð allra þeirra heimilistækja sem skoðuð…
Stjórn og trúnaðarmannaráð Verslunarmannafélags Skagafjarðar hefur ákveðið að viðhafa rafræna allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfallsboðun félagsmanna. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 09:00 þann 12.maí og lýkur kl. 12:00 þann 19. maí. Allir kosningabærir félagsmenn…
Minnum á að frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsi félagsins rennur út á föstudaginn kemur. Eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað.Minnum á að frestur til að greiða…
Stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir sinni árlegu hátíðardagskrá á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks í gær. Dagskráin fór fram í sal Fjölbrautaskólans og var hún að venju afar vel sótt.Stéttarfélögin í Skagafirði…
Jöfnuður býr til betra samfélag er yfirskrift 1.maí hátíðarhalda stéttarfélaganna á morgun. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta og sýna þannig styrk sinn og samstöðu. Jöfnuður býr til betra…
Málþing um velferð og fjarvistir á vinnustöðum þar sem niðurstöður þróunarverkefnisins „Virkur vinnustaður“ verða kynntar verður haldið þann 5. maí 2015 á Grand Hótel kl. 13-16. Málþingið er öllum opið.…
Formannafundur LÍV, Landssambands ísl. verzlunarmanna, var haldinn í húsakynnum VR þann 22. apríl. Tilefni fundarins var staðan í kjaraviðræðum. Landssambandið lagði fram kröfugerð þann 13. febrúar sl. og hefur verið…