Dagana 10. og 11. september, í dag og á morgun, heldur Starfsgreinasamband Íslands (SGS) formannafund sem að þessu sinni er haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Fyrir hönd Öldunnar sitja fundinn þau Þórarinn formaður og Hjördís Gunnarsdóttir varaformaður félagsins.
Dagana 10. og 11. september, í dag og á morgun, heldur Starfsgreinasamband Íslands (SGS) formannafund sem að þessu sinni er haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e.a.s. að til fundarins eru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi. Fyrir hönd Öldunnar sitja fundinn þau Þórarinn formaður og Hjördís Gunnarsdóttir varaformaður.
Ýmis mál eru á dagsská fundarins, m.a. umræða um stöðuna í kjara- og samningamálum, nýlegar niðurstöður gerðardóms og undirbúningur fyrir afmælisþing SGS sem fer fram í október. Meðal annarra dagskrárliða má nefna kynningu á á atvinnulífi á Austfjörðum og umræður um áhrif innflutningsbanns Rússa á landvinnslufólk . Gert er ráð fyrir að fundurinn standi frá kl. 09:00 á fimmtudeginum og ljúki um kl. 11:00 á föstudeginum.