Þann 7. október 2015 var undirritaður nýr samningur á milli Starfsgreinasambandsins (SGS) og ríkisins. Atkvæðagreiðsla um samninginn verður rafræn og hefst 21. október og henni lýkur 29. október. Félagsmenn munu fá kynningarefni og kjörseðla senda heim.
Þann 7. október 2015 var undirritaður nýr samningur á milli Starfsgreinasambandsins (SGS) og ríkisins. Atkvæðagreiðsla um samninginn verður rafræn og hefst 21. október og henni lýkur 29. október.
Allir starfsmenn hjá ríkinu sem eru félagsmenn í þeim 16 aðildarfélögum sem veittu SGS umboð sitt
(þar með taldir félagsmenn Öldunnar) munu fá kynningarefni og kjörseðla senda heim.
•Samningurinn í heild sinni.
•Helstu atriði samningsins.
•Glærukynning um samninginn.