Nú fer að líða að því að haustnámskeið Farskólans hefjist, en Aldan og Verslunarmannafélagið bjóða félagsmönnum sínum upp á nokkur slík í haust sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Athugið að skráning fer fram hjá Farskólanum.
Sjá nánar hér