Horfur í íslensku efnahagslífi eru bjartari en um langt árabil samkvæmt nýrri spá hagdeildar ASÍ. Gert er ráð fyrir því að framundan sé ágætis vöxtur landsframleiðslu, einkaneyslu og kaupmáttar, að skuldir lækki, atvinnuleysi minnki og væntingar almennings verði góðar. Þrátt fyrir batnandi stöðu eru þó ýmsir veikleikar í hagkerfinu sem nauðsynlegt er að taka á.
Horfur í íslensku efnahagslífi eru bjartari en um langt árabil samkvæmt nýrra spá hagdeildar ASÍ.
Gert er ráð fyrir því að framundan sé ágætis vöxtur landsframleiðslu, einkaneyslu og kaupmáttar, að skuldir lækki, atvinnuleysi minnki og væntingar almennings verði góðar. Þrátt fyrir batnandi stöðu eru þó ýmsir veikleikar í hagkerfinu sem nauðsynlegt er að taka á.