Við viljum minna á að afgreiðsla umsókna í sjúkrasjóð og fræðslusjóði félagsins mun fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi…
Dagana 6. og 7. desember næstkomandi mun Starfsgreinasamband Íslands standa fyrir kjaramálaráðstefnu um kjarasamningsamninga SGS og Samtaka atvinnulífsins. Ráðstefnan fer fram Hótel Reykjavík Natura, en ráðstefnuna sækja fulltrúar frá aðildarfélögum…
Unnið er að uppsetningu ljósleiðara á skrifstofu stéttarfélaganna og verður skrifstofan því netsambandslaus fram að hádegi. Tölvupóstum og símtölum verður því ekki unnt að svara fyrr en eftir hádegi. Beðist…
Þúsundir hugrakkra kvenna hafa að undanförnu stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á vinnustöðum með notkun myllumerkisins #metoo (#églíka) á samfélagsmiðlum. Það…
Desemberuppbót skal greiða í desember. Full uppbót miðast við 100 % starf og er fyrir starfsmenn á almennum markaði, hjá ríki og Verslunarmannafélagi Skagafjarðar: 86.000 krónur. Fyrir starfsmenn hjá sveitarfélagi:…
Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða desemberuppbót því starfsfólki sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda…
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal…
Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleitinu laus í dag og fram á fimmtudag. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst.
Afstaða ASÍ og áhrif túlkunar FMEÍ janúar 2016 sömdu aðildarfélög ASÍ við SA um breytingar á gildandi kjarasamningi. Í þessum samningi var samið um jöfnun lífeyrisréttinda milli almenna og opinbera…
Miðstjórn Alþýðusamband Íslands fagnar umræðu að undanförnu þar sem mikill fjöldi kvenna hefur stigið fram undir yfirskriftinni #metoo og mótmælt kynferðislegu áreiti og ofbeldi í öllum myndum og á öllum…