Heldur hefur dregið úr atvinnuleysi á landinu undanfarna mánuði. Atvinnleysi var 4,7% í júlí, en var 4,8& í júní, en 5,6% mánuðinn þar á undan. Í júlí á síðasta ári…
Í nýrri, árlegri skýrslu Fjármálaeftirlitsins, kemur fram að lífeyriskerfið hefur náð sömu stærð og fyrir hrun, ef miðað er við hlutfall af vergri landsframleiðslu - eða 137%. Raunávöxtun á árinu…
Vika í Ölfusborgum var að losna og húsið er því laust frá næsta föstudegi eða 20.-27.júlí. Enn eru nokkrar vikur lausar í öðrum húsum félagsins og félagsmenn eru hvattir til…
40. þing Alþýðusambands Íslands verður haldið dagana 17. - 19. október n.k. Þingið verður haldið á Hilton hótelinu í Reykjaví, Á vef ASÍ er að finna ýmis gögn sem tengjast…
Eins og komið hefur fram í fréttum hefur LÍÚ boða að skip í eigu félagsmanna samtakanna muni ekki sigla til veiða í þessari viku. Aðgerðin miðar að því að hafa…
Endurskoðuð spá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um rétt 2% á ári næstu þrjú árin. Þetta er aðeins meiri hagvöxtur en spáð var fyrir um í febrúar…
Endurskoðuð spá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um rétt 2% á ári næstu þrjú árin. Þetta er aðeins meiri hagvöxtur en spáð var fyrir um í febrúar…
Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar fyrir árið 2011 verður haldinn fimmtudaginn 24. maí að Borgarmýri 1. Fundurinn hefst kl. 20:00. Á fundinum eru hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar fyrir árið 2011 verður…