Skip to main content
Aldan

Undirritun kjarasamnings við ríkið frestað um viku

By September 30, 2015No Comments

Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins funduðu með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu síðastliðinn mánudag til að ganga frá nýjum kjarasamningi milli aðila. Að beiðni samninganefndar ríkisins var undirritun
samningsins hins vegar frestað um eina viku.

Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins funduðu með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu síðastliðinn mánudag til að ganga frá nýjum kjarasamningi milli aðila. Að beiðni samninganefndar ríkisins var undirritun samningsins hins vegar frestað um eina viku.

Ástæðan er sú að næstkomandi föstudag mun svo­nefnd­ur Salek-hóp­ur (full­trú­ar stærstu heild­ar­sam­taka á vinnu­markaði) funda og vill ríkið bíða eftir niðurstöðu þess fundar. Að sögn ríkisins hefur þessi frestun engar efnislegar breytingar í för með sér.

 

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com