Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru alls 318 vörur teknar til greina. Einnig voru borin saman verð…
Hagstofan gaf í gær út þjóðhagsreikninga fyrir þriðja árfjórðung 2023. Áætlað er að hagvöxtur á ársfjórðungnum hafi verið 1,1% frá sama tíma í fyrra. Tölurnar eru merki um að hratt dragi úr …
Á dögunum sendi miðstjórn Alþýðusambands Íslands frá sér nokkuð varfærna og að ég tel vel ígrundaða ályktun um leikskólamál. Þar er varað við áhrifum þeirra tilrauna hjá sumum sveitarfélögum…
Raunlaun í Evrópusambandinu (ESB) halda áfram að lækka þrátt fyrir að hagnaður fyrirtækja hafi almennt verið umfram verðbólgu það sem af er þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Evrópusambands…
Full desemberuppbót árið 2023 er: 103.000 kr. hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði. 103.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá ríki. 131.000 kr. hjá þeim sem vinna hjá sveitarfélögum.…
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir áhyggjum sínum af nýlegri þróun í dagvistunarmálum sveitarfélaganna, nú síðast á Akureyri, og varar við ófyrirséðum afleiðingum hennar. Undanfarna mánuði hefur borið á tillögum sem ætlað…
Þriðjudaginn 14. nóvember gangast BHM, BSRB og ASÍ fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti á vinnumarkaði. Fundurinn fer fram í salnum VOX Club á Hótel Hilton Nordica og stendur yfir…
Kæru félagar. Við komum hér saman á mestu ógnar- og óvissutímum sem við flest hver höfum upplifað. Hryllingurinn sem innrás Rússa í Úkraínu hefur skapað ætlar engan enda að taka.…