Skip to main content
AldanVMF

1.maí samkoman verður í Varmahlíð

By April 30, 2019No Comments

Við viljum benda á að hátíðarsamkoma morgundagsins verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá sem flesta.

Við viljum benda á að hátíðarsamkoma morgundagsins verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá sem flesta.
 

Dagskrá verður eftirfarandi:
Húsið opnar kl.14:30 og formleg dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins.
Ræðumaður er Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.
Í framhaldi af því verða kaffiveitingar en að þeim loknum verða flutt skemmtiatriði.
Geimundur spilar á nikkuna og einnig munu nemendur úr Árskóla og ungliðar í Karlakórnum Heimi flytja nokkur lög fyrir samkomugesti.

 

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com