Skip to main content
Aldan

Áfram ég ! – Frítt námskeið

By April 12, 2021No Comments

Skráning stendur yfir

Enn bjóða fræðslusjóðir félagsins upp á ókeypis námskeið fyrir félagsmenn Öldunnar. Nú er það vefnámskeiðið Áfram ég.

Enn bjóða fræðslusjóðir félagsins upp á ókeypis námskeið fyrir félagsmenn Öldunnar. Nú er það vefnámskeiðið Áfram ég.

Um er að ræða vefnámskeið, 4 skipti sem haldin eru 4 miðvikudaga, 3 klst hvert skipti, eða frá kl. 16:00 – 19:00.

Skoðaðu stutta kynningu hér

Frekari upplýsingar má finna hér

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com