Dýrtíð er skollin á um alla Evrópu og við förum ekki varhluta af því. Verðbólgan mælist nú 7,2% og höfum við ekki séð slíkar tölur um árabil. Að stærstum hluta…
Greiðslufrestur rennur út í dag ! Frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar rennur út í dag. Þeir félagsmenn sem eiga eftir að staðfesta eru því hvattir…
Stjórn ASÍ-UNG fordæmir hópuppsagnir á skrifstofu Eflingar. Í fyrradag bar til tíðinda innan Verkalýðshreyfingarinnar þegar 57 starfsmönnum Eflingar var sagt upp fyrirvaralaust í fordæmalausum hóp uppsögnum. Aðgerðir sem þessar stangast…
Kvennaráðstefna ASÍ „Fitjum upp á nýtt“ var haldin dagana 7. og 8. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni „Örugg afkoma og velferð kvenna“. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að efla tengslanet kvenna og styrkja…
Minnum á vefnámskeiðið Útisvæði og aðkoma að heimilinu sem haldið verður þriðjudaginn 26.apríl og er ókeypis fyrir félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Um tveggja tíma netnámskeið er að ræða og hefst…
Einu sinni var sagt að það væri erfitt að eiga peninga á Íslandi. Tilefni ummælanna var að upp komst að þáverandi forsætisráðherra átti sér eitt aflandsfélag til að geyma auð…
Meðvirkni og uppvöxtur Minnum á vefnámskeiðið Meðvirkni og uppvöxtur sem verður haldið á morgun og er ókeypis fyrir félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Um tveggja tíma netnámskeið er að ræða…
Í síðustu viku var fimmtungur í Íslandsbanka seldur á undirverði. Okkar sameiginlegu eigur voru seldar með verulegum afslætti til einhverra sem við vitum ekki hver eru. Við þekkjum þetta handrit…
Í nýlegu mánaðaryfirliti var að finna samantekt á nýjum gögnum Hagstofunnar um laun og framleiðni í hagkerfinu. Gögnin frá Hagstofunni sýna að framleiðni hækkaði umfram laun milli 2020 og 2021. Framleiðni og laun eru skilgreind sem framleiðsla og laun auk…