Verðlagseftirlit ASÍ tók saman hvað það kostar að æfa fimleika fyrir 8-10 ára börn haustið 2015 í u.þ.b 4. klst. á viku. Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verðinu…
Þann 7. október 2015 var undirritaður nýr samningur á milli Starfsgreinasambandsins (SGS) og ríkisins. Atkvæðagreiðsla um samninginn verður rafræn og hefst 21. október og henni lýkur 29. október. Félagsmenn munu…
Stjórn Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks (SVS) hefur tekið þá ákvörðun að flýta gildistöku ákvæðis nýrra reglna varðandi uppsöfnun á rétti í sjóðinn. Stjórn Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks (SVS) hefur tekið…
Fimmta þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS) er nú lokið. Samþykktar voru þrjár ályktanir; um atvinnumál, húsnæðismál og kjaramál. Starfsáætlun SGS til næstu tveggja ára var samþykkt, sem og ársreikningar fyrir árin…
Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlitið framkvæmdi í maí 2015 og nú í september, kemur í ljós að það eru töluverðar hækkanir á næstum öllum vöruflokkum. Af þeim vörum…
Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 5. október. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 17.729 kr. en…
Samninganefndir Starfsgreinasambandsins (SGS) og Flóabandalagsins undirrituðu samning við samninganefnd ríkisins í gær vegna starfsfólks aðildarfélaga SGS hjá ríkisstofnunum. Samningurinn verður á næstunni lagður fyrir félagsmenn en þau félög sem veitt…
Skrifstofan verður lokuð frá kl. 14:30 í dag vegna fundar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokun þessi kann að valda.Skrifstofan verður lokuð frá kl. 14:30 í dag vegna…
34. þing Alþýðusambands Norðurlands (AN) fer fram á Illugastöðum í Fnjóskadal í dag og á morgun. Alls eiga um 100 fulltrúar rétt á setu á þinginu þar sem fjallað verður…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð eftir hádegi næstkomandi mánudag vegna fundar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð eftir hádegi næstkomandi mánudag vegna fundar.…