Frestur til að sækja um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar rennur út á morgun, miðvikudaginn 16.apríl. Það er því um að gera að hafa hraðar hendur og drífa sig…
Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn kl. 17:00 í Farskólanum í dag. Þessi fundur á erindi við alla þá, sem til dæmis hafa starfað lengi í ákveðinni iðngrein án þess að…
ASÍ kynnti í gær útfærslur sínar og kostnaðarmat á nýju félagslegu húsnæðiskerfi. Nýtt félaglegt húsnæðiskerfi kemur m.a. til móts við þann hóp sem verður að stórum hluta út undan í…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, föstudaginn 11.apríl, vegna námskeiðs starfsmanna. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, föstudaginn 11.apríl,…
Nú er vorið á næsta leiti og kominn tími til að setja sumardekkin undir bílinn, en frá 15. apríl er ekki lengur löglegt að aka um á nagladekkjum. Verðlagseftirlit ASÍ…
Starfsgreinasambandið hefur útbúið kynningarefni í framhaldi af undirritun samkomulags SGS við ríkið frá 1. apríl sl. en þar má finna upplýsingar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar, helstu atriði samkomulagsins og nýjar launatöflur.…
Starfsgreinasamband Íslands hefur sent umsögn til Alþingis um frumvarp til laga um gjaldskrárlækkanir. Í umsögninni er lögð áhersla á að breyta lækkununum þannig að þær komi frekar fram í lægri…
Verð páskaeggja sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði 31. mars sl. hefur hækkað mikið frá því í fyrra. Allar verslanirnar sem eru í samanburðinum hafa hækkað verðið frá því í fyrra nema…
Algengast er að um 30% verðmunur sé á hæsta og lægsta verði á páskaeggjum milli matvöruverslana að því er fram kemur í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum…
Á níunda tímanum í gærkvöldi (1. apríl 2014) undirritaði Starfsgreinasamband Íslands nýtt samkomulag við ríkið. Um er að ræða samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila og mun fyrri…