Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fundaði í gær og birtust ályktanir hennar á vef ASÍ. Meðal annars var fjallað um skerðingu á kjörum aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda, en stjórnvöld hafa ekki staðið…
Með breytingum á lögum um fæðingar og foreldraorlof sem samþykktar voru á Alþingi í desember 2012 og tóku gildi 1. janúar 2013 og svo í áföngum á árunum 2014, 2015…
Afgreiðslur fyrir desembermánuð munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Það er því mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir hafi borist skrifstofunni…
Helgin var að losna svo hvernig væri að hefja aðventuna á notalegum nótum og skella sér í afslöppun fram í Varmahlíð ? Hafðu samband á skrifstofuna í síma 453 5433…
Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks skal greiðast ekki síðar en 15. desember. Desemberuppbót fyrir fullt starf á árinu 2012 er kr. 57.300. Minnum á að desemberuppbót verslunar- og…
Landssamband eldri borgara og ASÍ efna til ráðstefnu um kjaramál og lífeyrismál eldri borgara fimmtudaginn 15. nóvember n.k. kl. 13:00- 16:00 á Reykjavík Natura (gamla hótel Loftleiðir). Aðgangur er ókeypis…
Eftirfarandi frétt birtist á vef Alþýðusambands Íslands í dag: ASÍ hefur í umsögn sinni til Alþingis lagst gegn því að að EFTA fullgildi fríverslunarsamning við Kólumbíu og landbúnaðarsamning Íslands og…
Á nýafstaðnu þingi Alþýðusambands Íslands, sem haldið var dagana 17.-19. október, var helsta áherslan lögð á kjaramál, húsnæðismál og lífeyrismál. Á nýafstaðnu þingi Alþýðusambands Íslands, sem haldið var dagana 17.-19.…
40. þing Alþýðusambands Íslands hefst á morgun og lýkur á föstudaginn! Hér má sjá dagskrá þingsins og þau gögn sem liggja til grundvallar umræðum á þinginu.
Samkvæmt nýrri hagspá hagdeildar ASÍ er að birta til í íslensku efnahagslífi. Hagvöxtur er að glæðast, fjárfestingar að taka við sér, kaupmáttur að aukast og atvinnuleysi að minnka þó það…