Fróðleg fjarfundarerindi frá ASÍFrá hausti og fram á vor býður ASÍ starfsmönnum stéttarfélaganna að fylgjast með fræðsluerindum í fjarfundi. Þessi erindi eru jafnóðum sett á Youtube-rás ASÍ þar sem þau…
Húsnæðisöryggi er ein af grunnstoðum velferðar. Velferðarsamfélög leggja því mikið upp úr því að nýta hluta af sameiginlegum sjóðum til að lækka húsnæðiskostnað einstaklinga og fjölskyldna. Vaxtabótakerfið hefur gegnt veigamiklu…
Borgarráð samþykkti á fundi sínum að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu, á fæðingardegi hennar 7. september nk. Borgarráð…
Ný skýrsla hagdeildar ASÍ um skattbyrði launafólksSamkvæmt nýrri skýrslu hagdeildar ASÍ um þróun á skattbyrði launafólks hefur skattbyrði aukist í öllum tekjuhópum á tímabilinu frá 1998-2016 en aukningin er langmest…
Margborgar sig að kaupa notaða bókA4 í Skeifunni var oftast með lægsta verðið og Penninn-Eymundsson í Kringlunni oftast með hæsta verðið þegar Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 26 algengum notuðum…
Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands (ASÍ) kannaði verð á 33 algengum nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla fimmtudaginn 10.ágúst sl. Þá var einnig skoðað hversu mikið verð nýrra bóka hafði hækkað milli ára.Verðlagseftirlit Alþýðusambands…
Eigum enn lausar tvær vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Um er að ræða vikurnar 18.-25.ágúst og 25.ágúst -1.september. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í…
Fjármálaeftirlitið (FME) sendi nýlega dreifibréf á lífeyrissjóði á samningssviði ASÍ og SA þar sem fram kemur sú afstaða eftirlitsins að tilgreind séreign sé flytjanleg frá þeim sjóði sem tekur við…
Mikilvægt að leita sér ráðgjafarÍ gær fór fram aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs þar sem samþykktar voru tillögur að breytingu á samþykktum sjóðsins sem heimila sjóðfélögum að ráðstafa 3,5% lágmarks skyldubundnu lífeyrisframlagi…
Við eigum enn laust í Varmahlíð frá og með næstkomandi föstudegi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða 453 6933.