Um þriðjungur dekkjaverkstæða neitaði þátttöku í könnun verðlagseftirlits ASÍ þegar kannað var verð á dekkjaskiptum fyrr í vikunni. Dæmi voru um að starfsmenn dekkjaverkstæðanna treystu sér ekki til að gefa…
Fiskikóngurinn Sogavegi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum í vikunni, eða í 11 tilvikum af 34. Litla fiskbúðin í Helluhrauni var næst oftast með…
Flutningur og dreifing raforku hefur undanfarið ár hækkað um allt að 8%. Mest hjá heimilum í dreifbýli á dreifiveitusvæði Rarik, Orkubúi Vestfjarða og á dreifiveitusvæði Rafveitu Reyðarfjarðar. Meðal heimili í…
Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. En hvert er hlutverk trúnaðarmannsins? Hvernig er hann kosinn og hvaða…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði í sjö verslunum frá því í júní 2016 þar til nú í september, mesta hækkunin 2%, er hjá Iceland. En í fjórum verslunum hefur…
4. þing ASÍ-UNG var haldið 23.september síðastliðinn. Á þinginu sagði ungt fólk frá reynslu sinni af vinnumarkaði og baráttunni fyrir réttindum sínum. 4. þing ASÍ-UNG var haldið 23.september síðastliðinn. Á…
Markmið fæðingarorlofslaga er að börnum sé tryggð samvera við báða foreldra og að konum og körlum sé kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Rannsóknir sýna að núverandi kerfi tryggir ekki…
Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleiti laus mánudaginn 19.september til 21.september. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst.
Um áramótin 2014/2015 voru vörugjöld á byggingavörum afnumin. Verðlagseftirlit ASÍ áætlaði að verð þeirra byggingavara sem áður báru 15% vörugjöld hefðu í kjölfarið átt að lækka um 14%. Á sama…