Skip to main content
AldanVMF

Barnabætur

Á Norðurlöndunum greiðast barnabætur með öllum börnum, sama fjárhæð með hverju barni, óháð tekjum foreldranna. Markmið þeirra er að jafna fjárhagsstöðu fjölskyldna með og án barna og á milli æviskeiða.…
September 11, 2017
AldanVMF

Ónýtt vaxtabótakerfi

Húsnæðisöryggi er ein af grunnstoðum velferðar. Velferðarsamfélög leggja því mikið upp úr því að nýta hluta af sameiginlegum sjóðum til að lækka húsnæðiskostnað einstaklinga og fjölskyldna. Vaxtabótakerfið hefur gegnt veigamiklu…
September 6, 2017
Aldan

Ráðstefna – þrælahald nútúmans

Fimmtudaginn 14. september verður haldin ráðstefnan Þrælahald nútímans þar sem sjö sérfræðingar erlendis frá miðla af reynslu sinni og þekkingu. Um er að ræða einstaklinga sem hafa mikla þekkingu og…
September 4, 2017
AldanVMF

Verkakonan Elka heiðruð

Borgarráð samþykkti á fundi sínum að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu, á fæðingardegi hennar 7. september nk. Borgarráð…
September 4, 2017
Aldan

Ertu að vinna við ræstingar ?

Greiðslur og vinnufyrirkomulag í ræstingum getur verið með mismunandi hætti og er því mjög mikilvægt að félagsmenn séu vel upplýstir hvort verið sé að greiða rétt laun í samræmi við…
August 25, 2017
Aldan

Atvinnuleysisbætur í sögulegu lágmarki

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega þeirri ákvörðun stjórnvalda að láta atvinnuleysisbætur ekki fylgja þróun lægstu launa og krefst þess að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar til samræmis við lægstu laun. Eiginfjárstaða Atvinnuleysistryggingasjóðs…
August 23, 2017
AldanVMF

Verðkannanir á skólabókum fyrir framhaldsskóla

Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands (ASÍ) kannaði verð á 33 algengum nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla fimmtudaginn 10.ágúst sl. Þá var einnig skoðað hversu mikið verð nýrra bóka hafði hækkað milli ára.Verðlagseftirlit Alþýðusambands…
August 22, 2017
Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com