Ný aðal- og varastjórn ASÍ-UNG var kjörin á þingi sambandsins þann 14. september síðastliðinn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður ASÍ-UNG til næstu tveggja ára en stjórnin mun hittast á…
Húsnæðismál ungs fólks var aðal umfjöllunarefnið á 2. þingi ASÍ-UNG sem haldið var í dag. Málið var rætt ítarlega í vinnuhópum sem fjölluðu annars vegar um fyrstu kaup og hins…
Drífa Snædal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og tekur til starfa 17. september næstkomandi. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason starfar við hlið Drífu til áramóta. Drífa hefur nýlokið meistaragráðu í…
Forseti ASÍ fundaði með stjórnum Öldunnar, Verslunarmannafélagsins og Iðnsveinafélagsins á Kaffi Krók, sl. fimmtudag. Meginviðfangsefnið var að fara yfir forsenduákvæði kjarasamninga og þá vinnu sem er framundan í því sambandi.…
Aldan stéttarfélag, Iðnsveinafélag Skagafjarðar og Verslunarmannafélag Skagafjarðar héldu sameiginlegan spjallfund á Kraffi krók í gærkvöldi fyrir félagsmenn sína á aldrinum 18-35 ára. Þar kynnti Hrefna G. Björnsdóttir ASÍ-UNG fyrir fundargestum…
Í gærkvöldi var undirritaður kjarasamningur á milli samataka sjómanna annars vegar og Landssambands smábátaeigenda hins vegar. Atkvæði frá öllum félögum verða talin sameiginlega þann 5. október. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðsluna…
Félagsmenn Verslunarmannafélagsins, Öldunnar og Iðnsveinafélags Skagafjarðar, 18-35 ára - eru boðaðir til spjallfundar á Kaffi Króki á fimmtudagskvöldið kl. 20:00Ert þú 18-35 ára?Ert þú félagsmaður Öldunnar stéttarfélags, Iðnsveinafélags Skagafjarðar eða…
Á heimasíðu Stéttarfélags Vesturlands er að finna fróðlega samantekt á mikilvægi þess að vera í verkalýðsfélagi. Samningur SGS og bændasamtakanna er notaður til viðmiðunar. Starfsgreinasamband Íslands og Bændasamtök Íslands hafa…