Skip to main content
Aldan

Sjómenn samþykktu samninginn naumlega

By February 20, 2017No Comments

Tæplega 10 vikna verkfalli sjómanna er nú lokið en sjómenn samþykktu með naumindum nýjan kjarasamning í gær.

Tæplega 10 vikna verkfalli sjómanna er nú lokið en sjómenn samþykktu með naumindum nýjan kjarasamning  í gær. Talningu lauk kl. 21 í gærkvöldi og voru 2.214 manns voru á kjörskrá.  Af þeim greiddu  1.189 atkvæði, en þau féllu þannig að 623 voru fylgjandi samningnum, eða 52,4% kjósenda en 558 voru mótfallnir eða 46.9% kjósenda. Átta kjörseðlar voru þá auðir og ógildir.

Close Menu

About Salient

The Castle
Unit 345
2500 Castle Dr
Manhattan, NY

T: +216 (0)40 3629 4753
E: hello@themenectar.com