Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið á vorönn sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til…
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta. Eignaskerðingamörk vaxtabóta…
Mannréttindasdómstóll Evrópu hefur hafnað áfrýjun þýsks kennara sem settur var á „svartan lista” sökum þátttöku í pólitískum samtökum róttækra hægri manna. Forsenda úrskurðarins er sú að með þessu hafi kennarinn…
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn gögnum vegna umsókna úr fræðslu- og sjúkrasjóði. Umsóknir sem berast síðar í mánuðinum verða afgreiddar í lok janúarmánaðar.
Þeir sem ætla að sækja um styrk úr fræðslu- eða sjúkrasjóði þurfa að skila inn öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember svo hægt sé að tryggja afgreiðslu á þessu ári.