Þetta er heimasíða Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 

Ýttu á nafn þess félags sem þú leitar að í römmunum hér til hægri.

 

Veldu félagið sem þú leitar að hér til hliðar

 
 

Skrifstofa félaganna er í Borgarmýri 1 á Sauðárkróki

Opnunartími skrifstofu er frá kl. 8:00 - 16:00, alla virka daga.

Aldan stéttarfélag
Verslunarmannafélag Skagfirðinga
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Nýjustu fregnir

Filter

Ókeypis námskeið

January 25, 2023
Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið á vorönn sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til…

Breytingar á húsnæðisstuðningi tóku gildi á áramótum

January 18, 2023
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta.  Eignaskerðingamörk vaxtabóta…

Réttmæt takmörkun tjáningarfrelsis

January 13, 2023
Mannréttindasdómstóll Evrópu hefur hafnað áfrýjun þýsks kennara sem settur var á „svartan lista” sökum þátttöku í pólitískum samtökum róttækra hægri manna. Forsenda úrskurðarins er sú að með þessu hafi kennarinn…

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna dóms Félagsdóms um réttarstöðu trúnaðarmanna

January 5, 2023
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…

Gleðileg jól

December 23, 2022
Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum samskiptin á liðnu ári.

Lokað á Þorláksmessu

December 19, 2022
Við viljum benda á að skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á Þorláksmessu en opið verður á milli jóla og nýárs frá kl. 8:00-16:00.

Síðasti skiladagur vegna umsókna

December 16, 2022
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn gögnum vegna umsókna úr fræðslu- og sjúkrasjóði. Umsóknir sem berast síðar í mánuðinum verða afgreiddar í lok janúarmánaðar.

Ætlar þú að sækja um styrk?

December 13, 2022
Þeir sem ætla að sækja um styrk úr fræðslu- eða sjúkrasjóði þurfa að skila inn öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember svo hægt sé að tryggja afgreiðslu á þessu ári.