Taktu þátt, þitt atkvæði skipir máli !Við minnum á atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning og hvetum félagsmenn til að taka þátt. Kosningin er rafræn og stendur til kl. 12:00 á hádegi…
Sýnum ábyrgð, tökum afstöðu !Rafræn atkvæðagreiðsla stendur nú yfir um kjarasamning SGS og SA vegna starfa á almennum vinnumarkaði. Mikilvægt er að félagsmenn nýti kosningaréttinn sinn og taki afstöðu til…
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning vegna starfa á almennum vinnumarkaði hófst kl. 08:00 í morgun og mun hún standa til hádegis þann 22. júní nk. Kjörgögn hafa verið send félagsmönnum…
Á morgun er orlofshúsið okkar á Illugastöðum laust í viku. Auk þess eigum við þar vikur lausar seinna í sumar, ásamt vikum á Einarsstöðum og í Varmahlíð. Vinsamlega hafið samband…
Minnum á opinn kynningarfund sem haldinn verður á Mælifelli kl. 18:00 í dag. Ólafur Darri Andrason hagfræðingur ASÍ kynnir nýgerða kjarasamninga fyrir félagsmenn Öldunnar sem starfa á almennum vinnumarkaði og…
Ráðstefnu stéttarfélaganna á Norðurlöndum sem starfa fyrir fólk í ferðaþjónustu er nýlokið en í aðdraganda ráðstefnunnar voru unnar rannsóknir í flestum landanna þar sem rannsóknir voru ekki til áður. Skemmst…
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA vegna starfa á almennum vinnumarkaði mun hefjast kl. 8:00 föstudaginn 12.júní og henni lýkur kl.12:00 á hádegi þann 22.júní. Kjörgögn munu berast félagsmönnum næstu…
Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins er hafin og lýkur 22. júní kl. 12:00 á hádegi. Kjörgögn með nánari upplýsingum hafa verið send félagsmönnum…
Næstkomandi fimmtudag verður haldinn opinn kynningarfundur þar sem kynntir verða nýgerðir kjarasamningar fyrir félagsmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar og félagsmenn Öldunnar sem starfa á almennum vinnumarkaði. Fundurinn verður haldinn á Mælifelli og…
Næstkomandi fimmtudag verður haldinn opinn kynningarfundur þar sem kynntir verða nýgerðir kjarasamningar fyrir félagsmenn Öldunnar sem starfa á almennum vinnumarkaði og félagsmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar.Næstkomandi fimmtudag verður haldinn opinn kynningarfundur þar sem…