Alþýðusamband Íslands hefur slitið viðræðum um mögulegar forsendur fyrir gerð kjarasamninga til allt að þriggja ára. Samtök atvinnulífsins hafa gert það að skilyrði, að niðurstaða, sem er SA og LÍÚ…
Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins sl. föstudag, var fjallað um hugmyndir um samræmda launastefnu á vinnumarkaði. Fundurinn samþykkti að skoða nánar slíkar hugmyndir.Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins sl. föstudag, var fjallað um hugmyndir…
Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands sem haldinn var í dag, var samþykkt að vísa kjaradeilu SGS við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara.Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands sem haldinn var í dag, …
Samkvæmt niðurstöðum athugunar verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á gjaldskrám v/leikskóla í sveitarfélögum landsins, hækka þær víðast hvar. Breytingarnar eru þó einna minnstar í Skagafirði og gjöld þar vegna leikskóla lægri…
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands kynnti Samtökum atvinnulífsins kröfugerð félaganna á fundi í gær. Kjarasamningur rann út þann 30. nóvember sl. Í kröfugerðinni kemur fram, að samninganefndin vill stuðla að stöðugleika, svo…
Næstkomandi mánudag, 29. nóvember, verður fundur samninganefndar Starfsgreinasambandsfélaganna á landsbyggðinni. Meginviðfangsefni fundarins er að skilgreina meginmarkmið og áherslur félaganna í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Ennfremur verður gengið frá körfugerð…
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna og fyrrverandi varaforseti Alþýðusambands Íslands, lést miðvikudaginn 24. nóvember á Landspítalanum við Hringbraut, 61 árs að aldri. Hún fæddist í Reykjavík 19. ágúst…
Verðbólga á ársgrundvelli mældist 2,6% í nóvember en verðlag hækkaði um 0,05% frá því í októbermánuði samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun um vísitölu neysluverðs. Verðbólga hefur…
Ársfundur ASÍ samþykkti í dag ályktanir sínar í átta málaflokkum. Ályktanirnar voru afrakstur vinnu tæplega þrjú hundruð ársfundarfulltrúa sem fór fram í málstofum með þjóðfundarformi. Meðal þeirra ályktana sem samþykktar…
Á nýliðnum ársfundi ASÍ var lögum sambandsins breytt, þannig að aðild að landssambandi eða staða sem landsfélag verður ekki lengur skilyrði fyrir aðild að ASÍ. Einstök aðildarfélög geta því valið…