Nýverið voru gerðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar, sem fela það m.a. í sér að þeir sem eru 60 ára eða eldri og hafa fengið skertar greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði á…
Nýverið hófst hvatningarátak stjórnvalda í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands til að vekja athygli á endurgreiðslu virðisaukaskatts og…
Útilegukortið er til sölu á skrifstofu stéttarféalganna og kostar 9.000 krónur fyrir félagsmenn, en almennt verð er 13.900 kr. Kortið veitir eiganda, maka og fjórum börnum undir 16 ára aldri…
Þann 15. ágúst 2010 tekur gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Markmið vinnustaðaskírteina og eftirlits á vinnustöðum er að tryggja að atvinnurekendur og starfsmenn þeirra…
Verðlag lækkaði um 0,33% í júní og verðbólga á ársgrundvelli er nú 5,7% samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs sem birt var í morgun. Ársverðbólga hefur ekki verið minni…
Þrátt fyrir samfellda styrkingu krónunnar frá áramótum bólar enn lítið á verðlækkunum á innfluttum neysluvörum. Forsvarsmenn verslunarinnar hafa fullyrt að verslunin hafi almennt tekið á sig afkomuskerðingu vegna veikra stöðu…
Miðstjórn ASÍ samþykkti á fundi sínum í dag að þar sem fyrir liggi að öllu launafólki verði ekki tryggður réttur til starfsendurhæfingar á þessu þingi, séu forsendur fyrir þátttöku ASí…
Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins undirrituðu í dag, 15. júní, samkomulag um vinnustaðaskírteini og framkvæmd eftirlits á vinnustöðum. Samkomulagið er mikilvægur áfangi í baráttunni fyrir því að tryggja að atvinnurekendur og…
Atvinnuleysi var hvergi minna en á Norðulandi vestra og Vestfjörðum í maí, eða 3,6%, á meðan það var 8,3% á landsvísu. Atvinnuleysi á Norðurlandi vestra mældist alls 3,6% í maí…
Nú þegar skólafólkið fer að streyma á vinnumarkaðinn, er mikilvægt að sjá til þess að allt gangi eftir lögum og kjarasamningum. Það gerist ósjaldan þegar ungt fólk fær í hendur…