Vegna áforma um stofnun nýs íslensks flugfélags, Flugfélagsins Play, sem hyggst fljúga frá Íslandi til áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum, vill ASÍ taka eftirfarandi fram.Vegna áforma um stofnun nýs íslensks…
Í síðustu viku fór 20 manna hópur frá Alþýðusambandinu í stutta ferð til Palestínu til að kynnast af eigin raun aðstæðum vinnandi fólks á svæðinu. Hér er rætt við Drífu…
Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar sem oft tekur þrjá klukkutíma að koma sér í gegnum…
Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu vinnutíma félagsmanna en framkvæmd styttingarinnar er samkomulag milli félagsmanna og atvinnurekanda á hverjum vinnustað fyrir sig.Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu vinnutíma…
Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu vinnutíma félagsmanna LÍV/VR, 9 mínútur á dag fyrir starfsmann í fullu starfi. Þessar 9 mínútur jafngilda 45 mínútum á viku eða 3. klst…
Hlaðvarp ASÍÍ þáttunum Formaður mánaðarins er spjallað á persónulegum nótum við formann stéttarfélags innan ASÍ. Að þessu sinni er rætt við Halldóru Sigríði Sveinsdóttur, formann Bárunnar á Selfossi.Í þáttunum Formaður…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík helgina 1.-4.nóvember. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla eigum við lausa…
Hlaðvarp ASÍHagfræðingarnir Henný Hinz og Róbert Farestveit fara yfir helstu atriði nýrrar hagspár ASÍ í nýju hlaðvarps spjalli. Stóru fréttirnar eru þær að landsframleiðsla dregst saman í fyrsta skipti í…
Drífa Snædal, forseti ASÍ, hefur í nógu að snúast eins og fram kemur í föstudagspistli hennar í dag.Það er sannkölluð gósentíð í grasrótarstarfi verkalýðshreyfingarinnar um þessar mundir. Þing landssambands Verslunarmanna…
Efnahagslífið hægir nú á sér eftir 8 ára samfellt hagvaxtarskeið. Samkvæmt nýrri hagspá ASÍ dregst landsframleiðsla saman um 0,3% á þessu ári sem skýrist bæði af verulegum samdrætti í útflutningi…