Vegna endurgreiðslu á hótelkostnaðiAð gefnu tilefni skal áréttað að óheimilt er að ,,lána" nafn sitt fyrir aðra hótelgesti eða krefjast endurgreiðslu vegna gistikostnaðar sem félagsmaðurinn hefur sjálfur ekki lagt út…
Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er önnur…
Hlaðvarp ASÍDrífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir ræða hér í stuttu hlaðvarps spjalli um nýtt fræðasetur sem er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins…
Föstudagspistill forseta ASÍÞað er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há laun á heimsmælikvarða en…
Eigið fé eignamesta tíundahluti fjölskyldna hér á landi nam um 2.728 milljörðum króna á árinu 2018 sem jafngildir tæplega 58% af öllu eiginfé heimila í landinu samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu…
Föstudagspistill forseta ASÍ,,Við höfum áratug til að vinda ofan af neyslunni, útblæstrinum og hinum vestræna lífstíl áður en stefnir í óefni. Við þurfum að hafa hraðar hendur. Verkalýðshreyfingin í heiminum…
Deilur hafa staðið milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands um efndir á samkomulagi frá því í júlí 2009 um jöfnun lífeyrisréttinda hjá starfsmönnum sveitarfélaga. Deilur hafa staðið milli Sambands…
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. Stýrivextir hafa þar með lækkað um 1,25% frá…
Síðasti séns að skrá sig á ókeypis námskeiðErt þú fastur/föst í því að bjóða uppá sama meðlætið ár eftir ár? Komdu þá á ókeypis námskeið og lærðu nýjar og spennandi…
Hlaðvarp ASÍValdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli áreitni á íslenskum vinnumarkaði, er heiti nýrrar skýrslu sem félagsmálaráðuneytið lét vinna en innihald hennar var m.a. til umfjöllunar á…