Opinn kynningarfundur verður haldinn kl. 19:00 miðvikudaginn 10.apríl á Mælifelli.Opinn kynningarfundur verður haldinn kl. 19:00 miðvikudaginn 10.apríl á Mælifelli. Félagsmenn eru hvattir til að mæta!
Opinn fundur á miðvikudaginn kemurOpinn kynningarfundur verður haldinn kl.19:00 næstkomandi miðvikudagskvöld á Mælifelli en þar verða kynnt helstu atriði nýrra kjarasamninga. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og fá svör…
Nú er Útilegukortið komið og geta félagsmenn keypt það á niðurgreiddu verði á skrifstofu félagsins. Fullt verð er 19.900 kr. en verð til félagsmanna er 13.000 krónur.Nú er Útilegukortið komið…
Eftir viðræður við verkalýðshreyfinguna og atvinnurekendur undanfarna daga og vikur kynnti ríkisstjórnin innlegg sitt til að liðka fyrir gerð kjarasamninga í kjölfarið á undirritun nýs kjarasamnings. Aðgerðirnar munu nýtast best…
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins (SA) vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins (SA)…
Eftir viðræður við verkalýðshreyfinguna og atvinnurekendur undanfarna daga og vikur kynnti ríkisstjórnin innlegg sitt til að liðka fyrir gerð kjarasamninga. Aðgerðirnar munu nýtast best tekjulágum einstaklingum og ungu fólki sem…
Skrifað hefur verið undir kjarasamning LÍV við Samtök atvinnulífsins sem felur í sér nýja nálgun til bættra lífskjara. Áhersla á kjarabætur til þeirra sem hafa lægstu launin er rauði þráðurinn…
Greiðslufrestur rennur út á föstudaginnVið minnum á að fresturinn til að greiða fyrir úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar er til 5.apríl en eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað…
Formaður Starfsgreinasambandsins, fyrir hönd samninganefndar SGS, skrifaði undir samkomulag um meginlínur nýs kjarasamnings ásamt formönnum Eflingar, VR, LÍV, VLFA, VLFG og Framsýnar, sem gengið var frá hjá ríkissáttasemjara upp úr…
Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra velkomin í hátíðarkaffi sem haldið verður í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og…