Þann 7. október 2015 var undirritaður nýr samningur á milli Starfsgreinasambandsins (SGS) og ríkisins. Atkvæðagreiðsla um samninginn verður rafræn og hefst 21. október og henni lýkur 29. október. Félagsmenn munu…
Fimmta þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS) er nú lokið. Samþykktar voru þrjár ályktanir; um atvinnumál, húsnæðismál og kjaramál. Starfsáætlun SGS til næstu tveggja ára var samþykkt, sem og ársreikningar fyrir árin…
Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlitið framkvæmdi í maí 2015 og nú í september, kemur í ljós að það eru töluverðar hækkanir á næstum öllum vöruflokkum. Af þeim vörum…
Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 5. október. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 17.729 kr. en…
Samninganefndir Starfsgreinasambandsins (SGS) og Flóabandalagsins undirrituðu samning við samninganefnd ríkisins í gær vegna starfsfólks aðildarfélaga SGS hjá ríkisstofnunum. Samningurinn verður á næstunni lagður fyrir félagsmenn en þau félög sem veitt…
Skrifstofan verður lokuð frá kl. 14:30 í dag vegna fundar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokun þessi kann að valda.Skrifstofan verður lokuð frá kl. 14:30 í dag vegna…
34. þing Alþýðusambands Norðurlands (AN) fer fram á Illugastöðum í Fnjóskadal í dag og á morgun. Alls eiga um 100 fulltrúar rétt á setu á þinginu þar sem fjallað verður…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð eftir hádegi næstkomandi mánudag vegna fundar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð eftir hádegi næstkomandi mánudag vegna fundar.…
Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins funduðu með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu síðastliðinn mánudag til að ganga frá nýjum kjarasamningi milli aðila. Að beiðni samninganefndar ríkisins var undirritun samningsins hins vegar frestað…
Verð á vörukörfu ASÍ hefur hækkað frá september í fyrra í öllum verslunum nema hjá Víði þar sem hún lækkaði um 3%. Hækkunin er mest 8% hjá Iceland en minnst…