Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir formaður Afls-starfsgreinafélags á Austurlandi hefur verið formaður frá stofnun félagsins 2007 en áður var hún formaður tveggja verkalýðsfélaga frá 1993. Hjördís Þóra er gestur þáttarins í dag.…
Þegar ég byrjaði að vinna fyrir verkalýðshreyfinguna þá trúði ég því varla að á íslenskum vinnumarkaði væru hópar sem væri búið að svipta rödd sinni, þyrðu ekki að koma fram…
Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið…
Að gefnu tilefni þurfum við því miður að minna félagsmenn á að ganga vel frá íbúðum og orlofshúsum eftir notkun. Því miður er staðan sú að kvörtunum vegna umgengi og…
Þing ASÍ-UNG var haldið í sjöunda skipti föstudaginn 24. september. Sökum aðstæðna var þingið haldið rafrænt og allri málefnavinnu var aflýst. Á þinginu lá því aðeins fyrir að kjósa nýja…
Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga…
Í fjölmiðlum í vikunni mátti lesa um nýútgefna bók þar sem farið er fögrum orðum um uppbyggingu þess sem hefur verið kallað harkhagkerfi (e. gig economy). Höfundar bókarinnar, sem nefnist…
Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið…
Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…