Við biðjumst velvirðingar á því að ekki er hægt að hringja á skrifstofuna. Unnið er að lagfæringu á símkerfinu sem bilaði í rafmagnsleysinu en viðgerð á ekki að taka langan…
Í veðurhamförum vikunnar erum við enn og aftur minnt á hvað við eigum stórkostlegar björgunarsveitir og sjálfboðaliða sem ávallt eru til taks. Fólk sem stekkur af stað út í ofsaveður…
Hlaðvarp ASÍBerglind Hafsteinsdóttir er 38 ára gömul og búin að vera formaður Flugfreyjufélagsins í tvö umbrotamikil ár í flugrekstri á Íslandi. Hún er hvatvís adrenalínfíkill sem hefur yndi af því…
Drífa Snædal, forseti ASÍ, afhenti á dögunum 800 þúsund krónur í jólaaðstoð Rauða krossins. Það var Kristín Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands sem veitti styrknum viðtöku. Drífa Snædal, forseti ASÍ,…
Vegna veðurspár verður skrifstofan lokuð á morgun þriðjudag, og jafnvel einnig á miðvikudag, gangi veðurspá eftir. Félagsmenn eru beðnir að sýna þessu skilning og við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum…
Föstudagspistill forseta ASÍÍ liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var áhersla á í aðdraganda…
Alþýðusambandið ítrekar nauðsyn þess að sveitarfélög sýni ábyrgð og styðji við lífskjarasamningana með því að halda aftur af hækkunum á gjaldskrám, rétt eins og yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga frá síðasta…
Héraðsdómur Reykjavíkur felldi dóm í máli sem þrotabú fyrirtækisins Menn í vinnu höfðaði vegna ummæla starfsmanns í Vinnustaðaeftirliti ASÍ, í fréttum Stöðvar 2 snemma á þessu ári. Eins og alkunna…
Minnum á að öll gögn og umsóknir þurfa að berast skrifstofunni ekki seinna en föstudaginn 13.desember ef afgreiðslu þeirra er óskað í þessum mánuði. Minnum á að öll gögn og…
Ofbeldi þrífst þegar ekki ríkir valdajafnvægi og einn einstaklingur hefur möguleika á að drottna yfir öðrum í krafti kyns, aldurs, stöðu eða annars. Á vinnumarkaði er þetta valdajafnvægi alltaf viðkvæmt.…