Í dag er haldið jafnréttisþing og skýrsla velferðarráðuneytisins um jafnréttismál á Íslandi er gefin út í tengslum við það. Sérstaklega er fjallað um kynjamisrétti á vinnumarkaði, bæði hvað varðar skiptingu…
Vörugjöld af sykri, svonefndur sykurskattur, voru afnumin um síðustu áramót. Á sama tíma var virðisaukaskattur á matvöru hækkaður úr 7% í 11%. Áhrif breytinganna voru misjöfn eftir vörum, allt eftir…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á bökunarvörum 9. nóvember og þegar mælingin er borin saman við sambærilega könnun sem gerð var í fyrra má sjá að miklar verðbreytingar hafa átt sér…
Félagið samdi nýverið við íbúðahótelið Blue Mountain Apartments í Kópavogi þar sem boðið upp á gistingu fyrir allt að fjóra í fallegum, rúmgóðum og vel útbúnum stúdíóíbúðum. Félagið samdi nýverið…
Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks fyrir árið 2015 skal greiðast ekki síðar en 15. desember og er hún 78.000 krónur fyrir fullt starf. Uppbótin innifelur orlof, er föst…
Bónus Ísafirði var oftast með lægsta verðið og Iceland Engihjalla var oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum, mánudaginn 9. nóvember. Kannað…
Spurt og svarað um SALEK samkomulagiðSALEK-samkomulagið sem undirritað var í lok október milli stórs hluta vinnumarkaðarins hefur verið töluvert til umfjöllunar síðustu daga. Á heimasíðu ASÍ kemur fram að nokkuð…
Vegna forfalla er næstkomandi helgi laus í íbúðinni okkar í Sóltúni. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu í síma 453 5433.Vegna forfalla er næstkomandi helgi laus í…
Mikill verðmunur reyndist vera milli söluaðila þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ódýrasta heilsársdekkinu sem er í boði hjá 20 dekkjaverkstæðum. Könnunin var gerð þriðjudaginn 27. október. Munur á hæsta…
Allt að 7.179 kr. verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu af stærð 265/60R18. Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá…