Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,16% í febrúar. Verðbólga mælist nú 6,2% og hækkar um 0,5 prósentur milli mánaða. Sé horft framhjá áhrifum húsnæðiskostnaðar mælist verðbólgan 4,2%. Verðbólga hefur ekki mælst hærri frá byrjun árs 2012.…
Arna DröfnFebruary 28, 2022