Verðlag lækkaði um 0,72% í janúarmánuði sem er meiri lækkun en gert var ráð fyrir og mælist ársverðbólga nú 3,1%. Í þessum tölum birtast þau jákvæðu skilaboð sem fjölmörg fyrirtæki…
VIRK starfsendurhæfingarsjóður hefur tekið þátt í þróun Hreyfitorgs sem er ný vefsíða sem er ætlað að veita góða yfirsýn yfir þá valkosti sem eru í boði á sviði hreyfingar á…
VIRK starfsendurhæfingarsjóður hefur tekið þátt í þróun Hreyfitorgs sem er ný vefsíða sem er ætlað að veita góða yfirsýn yfir þá valkosti sem eru í boði á sviði hreyfingar á…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá 1. janúar 2013 til 1. janúar 2014. Átta sveitarfélög af 15 hafa ekki hækkað hjá sér gjaldskrána…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá 1. janúar 2013 til 1. janúar 2014. Átta sveitarfélög af 15 hafa ekki hækkað hjá sér gjaldskrána…
Talningu atkvæða lauk hjá Öldunni stéttarfélagi nú í morgun. Á kjörskrá voru 618 félagsmenn og þar af skiluðu 142 félagsmenn inn atkvæði sínu eða 23%. Talningu atkvæða lauk hjá Öldunni…
Úrslit úr atkvæðagreiðslu félagsmanna Verslunarmannafélags Skagafjarðar um nýgerða kjarasamninga Landssambands íslenskra verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins liggja fyrir. Á kjörskrá voru 166 og greiddu 20 atkvæði sem er 12% kjörsókn. Úrslit…
Nú fer hver að verða síðastur að greiða atkvæði um nýjan kjarasamning milli SGS og SA. Atkvæðagreiðslu lýkur kl. 16 í dag og atkvæði þurfa að hafa borist skrifstofu félagsins…
Aldan stéttarfélag hefur hafið undirbúning fyrir aðalfund félagsins sem haldinn verður í mars/apríl 2014. Einn liður í þeim undirbúningi er að finna áhugasama félagsmenn sem vilja leggja sitt af mörkum…
Eimskip/Herjólfur og Frumherji hafa dregið fyrirhugaðar verðhækkanir á þjónstu sinni til baka eftir tilmæli Alþýðusambandsins. Þessu framtaki ber að fagna og um leið eru önnur fyrirtæki á svarta listanum hvött…