Afgreiðslur fyrir desembermánuð munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Það er því mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir hafi borist skrifstofunni…
Formannafundur Starfsgreinasambandsins var haldinn á Selfossi 4. desember síðastliðinn en fundinn sátu fyrir hönd Öldunnar Þórarinn Sverrisson og Hjördís Gunnarsdóttir, formaður og varaformaður Öldunnar.Formannafundur Starfsgreinasambandsins var haldinn á Selfossi 4.…
Helgin var að losna svo hvernig væri að hefja aðventuna á notalegum nótum og skella sér í afslöppun fram í Varmahlíð ? Hafðu samband á skrifstofuna í síma 453 5433…
Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks skal greiðast ekki síðar en 15. desember. Desemberuppbót fyrir fullt starf á árinu 2012 er kr. 57.300. Minnum á að desemberuppbót verslunar- og…
Félagsmenn Öldunnar eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum. Upphæðina skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof.Félagsmenn Öldunnar eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum.Upphæðina skal greiða…
Aldan stéttarfélag hélt námskeið í vinnurétti dagana 22. og 23. nóvember síðastliðinn. Er þetta liður í fræðslu sem Aldan hefur í hyggju að bjóða lykilmönnum félagsins uppá, sem og öðrum…
Forseta ASÍ barst opið bréf frá Jóhanni Haukssyni, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar, þar sem málshöfðun á hendur ríkisstjórn er gagnrýnd. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur svarað bréfi Jóhanns. Forseta ASÍ barst opið…
Aldan stéttarfélag heldur námskeið dagana 22. og 23. nóvember nk. í vinnurétti, nánar tiltekið um lok ráðningarsambands. Frestur til að skrá sig á námskeiðið rennur út kl. 16 mánudaginn 19.nóvember.…
Álagning sérstaks skatts á lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði brýtur gróflega gegn jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og því er óhjákvæmilegt annað en að miðstjórn ASÍ láti reyna á lögmæti hennar fyrir dómstólum.…
Evrópsku verkalýðssamtökin ETUC hafa ákveðið að 14. nóvember 2012 sé evrópskur baráttu - og samstöðudagur verkfólks (European Day of Action and Solidarity). Aðildarfélög samtakanna eru hvött til að sýna samtöðu…