Þó Samsung sé eitt stærsta hátæknifyrirtæki í heiminum þá er það statt aftur í miðöldum þegar kemur að aðstæðum verkafólks sem vinnur hjá fyrirtækinu og undirverktökum þess. Samsung rekur starfsmannastefnu…
Samninganefnd Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fundaði í gær og fjallaði þar um úrskurð kjararáðs og þær grafalvarlegu afleiðingar sem hann mun hafa á stöðugleika á vinnumarkaði. Nefndin sendi frá sér ályktun…
Samninganefnd ASÍ hefur verið boðuð til fundar í dag kl. 15 vegna úrskurðar kjararáðs frá því í gær. Óhætt er að segja að úrskurður kjararáðs komi eins og blaut tuska…
Minnum á íbúðina okkar á Spáni en félagið, ásamt þremur öðrum stéttarfélögum, hefur til umráða orlofsíbúðina Vinaminni í Altomar III í Los Arenales á Spáni.Minnum á íbúðina okkar á Spáni…
Fulltrúar ASÍ í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, þau Ólafía B. Rafnsdóttir og Kolbeinn Gunnarsson, hafa lagt fram tillögu um hækkun bóta til jafns við launaþróun og ákvörðun Alþingis um hækkun bóta Almannatrygginga.…
Fyrir helgina var skrifað undir nýjan stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Þetta er fyrsti stofnanasamningur sem gengið er frá við stofnunina sem varð til með sameiningu nokkurra heilbrigðisstofnana á Norðurlandi…
Á Norðurlandaþingi stéttarfélaga starfsfólks í ferðaþjónustu nýverið var fjallað um stöðu starfsfólks og áskoranir innan ferðaþjónustunnar. Störf í þjónustunni einkennast af lítilli menntun, miklum fjölda kvenna í stéttinni og árstíðasveiflum…
Um þriðjungur dekkjaverkstæða neitaði þátttöku í könnun verðlagseftirlits ASÍ þegar kannað var verð á dekkjaskiptum fyrr í vikunni. Dæmi voru um að starfsmenn dekkjaverkstæðanna treystu sér ekki til að gefa…
Fiskikóngurinn Sogavegi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum í vikunni, eða í 11 tilvikum af 34. Litla fiskbúðin í Helluhrauni var næst oftast með…
Kosningu um ótímabundið verkfall hjá sjómönnum sem starfa eftir kjarasamningi milli SSÍ og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi þann 17. október. 17 af 18 aðildarfélögum SSÍ samþykktu að hefja…