Ágæti félagsmaður. Skiptir kosning um verkfallsheimild einhverju máli fyrir þig? Já svo sannarlega. Nú ríður á að þú standir með sjálfum þér. Þinna krafta er þörf til að lagfæra þau…
Starfsgreinasamband Íslands, sem fer með samningsumboð fyrir um ríflega 10 þúsund manns, hefur boðað til umfangsmikilla verkfallsaðgerða frá og með 10. apríl næstkomandi. Viðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins var slitið…
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti formanns, ritara og tveggja meðstjórnenda. Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags…
Þann 10. mars síðastliðinn var viðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) slitið. Ekkert hafði gengið við samningaborðið og ljóst að SA hafa lítinn áhuga á að koma til móts við kröfur…
Fjárhæð skaðabóta vegna varanlegrar örorku í kjölfar vinnuslysa og annarra slysa miðast við meðalatvinnutekjur tjónþola þrjú síðustu almanaksárin fyrir þann dag er tjón verður. Breyttar aðstæður, svo sem atvinnuleysi eða…
Þá er komið að því að sækja um dvöl í orlofshúsum félagsins en í boði eru hús í Ölfusborgum, á Illugastöðum, í Varmahlíð og á Einarsstöðum.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá 11 verslunum frá því í desember 2014 (viku 48) þar til í lok febrúar (vika 9). Mesta hækkunin á þessu tímabili er hjá Víði, Kaupfélagi…
Samninganefnd Starfsgreinasambandsins lýsti í gær yfir árangurslausum viðræðum við Samtök atvinnulífsins en reynt hefur verið að ná endurnýjun kjarasamninga í nokkra mánuði en án árangurs.Samninganefnd Starfsgreinasambandsins lýsti í gær yfir árangurslausum…
Við hvetjum félagsmenn og aðra neytendur til að fylgjast með verðlagi á vörum og þjónustu en breytingar á lögum um virðisaukaskatt og almenn vörugjöld hafa áhrif á verðlag á allflestum…
Á morgun, þriðjudag, á samningaráð Starfsgreinasambandsins fund með Samtökum atvinnulífsins. Samningar runnu út um síðustu mánaðamót en mánuði fyrr var deilunni vísað til ríkissáttasemjara. Kröfur SGS eru mjög skýrar og…