Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðbreytingar á gjaldskrám sundstaða hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá 1.janúar 2014 til 1. febrúar 2015. Öll nema Sveitarfélagið Árborg hafa hækkað gjaldið á stökum miða í…
Viðar Ingason hagfræðingur VR skrifaði afar áhugaverða grein sem birtist í 3.tölublaði Vísbendingar og á heimasíðu VR á dögunum. Þar kynnir hann niðurstöður rannsókna á áhrifum hækkunar lágmarkslauna á atvinnulífið…
Vefurinn Næsta skref, upplýsingavefur um nám og störf, var opnaður á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins í desember sl. en markmið vefsins er að veita einstaklingum upplýsingar og aðgengi að ráðgjöf um…
Eins og verðlagseftirlit ASÍ greindi frá fyrir helgi benda fyrstu vísbendingar um áhrif breytinga á virðisaukaskatti og vörugjöldum á matvöruverð til þess að hækkun á neðra þrepi virðisaukaskattsins hafi nú…
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur afhent Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögunum, á vinnustaðafundum um land allt og með hliðsjón af niðurstöðu…
Samninganefnd SGS hittist á löngum fundi í Karphúsinu í gær til að móta kröfugerð SGS fyrir komandi kjarasamninga en samningurinn rennur út 28. febrúar nk. Samninganefnd SGS hittist á löngum…
Fyrstu niðurstöður um áhrif breytinga á neyslusköttum á verðlag matvara gefa skýra vísbendingu um að hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts hafi þegar skilað sér að fullu út í verðlag en…
Við viljum hvetja félagsmenn til að vera vel á verði í upphafi nýs árs og fylgjast með verðbreytingum á vörum og þjónustu. Á ábendingasíðunni www.vertuaverdi.is má með auðveldum hætti koma…
Breytingar á lögum um virðisaukaskatt og almenn vörugjöld tóku gildi um ármót og ættu neytendur nú þegar að sjá þess merki í verðlagi hjá verslunum og þjónustuaðilum. Mikilvægt er að…
Athygli skal vakin á því að um áramótin tóku gildi nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa hjá sveitarfélögunum.Athygli skal vakin á því að um áramótin tóku gildi nýir kauptaxtar fyrir þá…