Aldan stéttarfélag heldur námskeið dagana 22. og 23. nóvember nk. í vinnurétti, nánar tiltekið um lok ráðningarsambands. Frestur til að skrá sig á námskeiðið rennur út kl. 16 mánudaginn 19.nóvember.…
Álagning sérstaks skatts á lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði brýtur gróflega gegn jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og því er óhjákvæmilegt annað en að miðstjórn ASÍ láti reyna á lögmæti hennar fyrir dómstólum.…
Evrópsku verkalýðssamtökin ETUC hafa ákveðið að 14. nóvember 2012 sé evrópskur baráttu - og samstöðudagur verkfólks (European Day of Action and Solidarity). Aðildarfélög samtakanna eru hvött til að sýna samtöðu…
Aldan stéttarfélag heldur námskeið dagana 22. og 23. nóvember nk. í vinnurétti, nánar tiltekið um lok ráðningarsambands. Námskeiðið er ætlað stjórn, trúnaðarráði, trúnaðarmönnum og öðrum áhugasömum félagsmönnum. Námskeið í vinnuréttiAldan…
Í frétt sem birtist á vef Starfsgreinasambands Íslands er fjallað um vinnustaðaskírteinin og staðal sem kveður á um hvernig skírteinin skuli líta út til að geta talist fullgild. Með útgáfu…
Ríkissáttasemjari boðaði, í samstarfi við helstu samtök og stéttarfélög á vinnumarkaði, til tveggja funda um samningagerð, umgjörð kjarasamninga og sameiginleg verkefni. Fyrri fundurinn var haldinn í gær, þann 5. nóvember,…
Ríkissáttasemjari boðaði, í samstarfi við helstu samtök og stéttarfélög á vinnumarkaði, til tveggja funda um samningagerð, umgjörð kjarasamninga og sameiginleg verkefni. Fyrri fundurinn var haldinn í gær, þann 5. nóvember,…
Eftirfarandi grein birtist á vef Starfsgreinasambands Íslands 2. nóvember sl. Kjarasamningsbrot og svört atvinnustarfsemi skaða ferðaþjónustuna Á sama tíma og fréttir berast af metfjölda erlendra ferðamanna til Íslands árið 2012…
Drífa Snædal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og tekur til starfa 17. september næstkomandi. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason starfar við hlið Drífu til áramóta. Drífa hefur nýlokið meistaragráðu í…
Aldan stéttarfélag, Iðnsveinafélag Skagafjarðar og Verslunarmannafélag Skagafjarðar héldu sameiginlegan spjallfund á Kraffi krók í gærkvöldi fyrir félagsmenn sína á aldrinum 18-35 ára. Þar kynnti Hrefna G. Björnsdóttir ASÍ-UNG fyrir fundargestum…