Eigum næstu tvær vikur lausar í orlofshúsinu okkar á Illugastöðum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Eigum næstu tvær vikur…
Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og sem hafa verið fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB s.l. 24 mánuði…
Samhliða undirbúningsfundum vegna 43. þings ASÍ á hausti komanda birti ASÍ nokkur fræðslumyndbönd um starfsemi sína og áhersluatriði á samfélagsmiðlum. Myndböndin fjölluðu m.a. um helstu verkefni ASÍ, mikilvægi kaupmáttar launa,…
Um miðjan maí sl. staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Suðurlands þar sem ferðaþjónustufyrirtækinu Ferðaþjónusta og sumarhús ehf. á Kirkjubæjarklaustri var gert að greiða tveimur ungverskum starfsmönnum hvorum um sig tæpar tvær…
Á sumrin eru frí barna yfirleitt lengri en foreldranna sem þurfa þá að skrá börnin á ýmis sumarnámskeið. Þessu getur fylgt mikill kostnaður, enda oft margra vikna tímabil sem þarf…
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsunum okkar í sumar. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst ef þeir hafa áhuga á að tryggja sér…
Aldan á íbúð í útjaðri Alicante.Minnum á íbúðina okkar í Los Arenales á Spáni, litlum bæ rétt sunnan við Alicanteborg. Akstur frá Alicante flugvelli til bæjarins tekur um 15 mínútur,…
Eftirspurn eftir lífrænum vörum og vegan mat hefur aukist töluvert síðustu ár og bjóða matvöruverslanir upp á sífellt meira úrval af matvöru sem fellur þar undir. Verðlagseftirlit ASÍ gerði því…
Ályktun frá miðstjórn ASÍHúsnæðismál launafólks eru í algjörum ólestri. Stöðugt fleiri þurfa að reiða sig á óöruggan leigumarkað og nota stóran hluta launa sinna til að borga okurleigu. Þessi staða…