Sterk staða krónunnar undanfarin misseri hefur skilað sér illa til neytenda í formi lægra vöruverðs á mörgum innfluttum vörum og neytendur virðast því víða eiga inni verðlækkun á þessum vörum.…
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Samkvæmt kjarasamningum ber…
Kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning verður haldinn á Gott í gogginn kl. 14:00 þriðjudaginn 15.nóvember. Sjómenn eru hvattir til að mæta og kynna sér samninginn.
Verkfalli frestaðSamkomulag milli samninganefndar sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) náðist á öðrum tímanum í nótt. Verkfalli hefur því verið frestað frá kl. 20 annað kvöld (15.nóv.) til kl.…
Í gærkvöldi, 10. nóvember, slitnaði uppúr viðræðum sjómanna og útvegsmanna um nýjan kjarasamning. Verkfall undirmanna á fiskiskipum skall því á kl. 23:00 í gærkvöldi en þetta er fyrsta verkfall sjómanna…
Stéttarfélögum út um allt land hefur borist beiðni frá Landspítalanum um að nýta orlofsíbúðir félaganna þegar þörf er á að kyrrsetja þungaðar konur/foreldra utan af landi í Reykjavík vegna veikinda.Stéttarfélögum…
Breski vinnudómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu 28.október sl. að bifreiðastjórar sem óku undir merkjum Uber á Bretlandi, væru launamenn en ekki verktakar eða sjálfstætt starfandi. Breski vinnudómstóllinn komst að þeirri…
Þó Samsung sé eitt stærsta hátæknifyrirtæki í heiminum þá er það statt aftur í miðöldum þegar kemur að aðstæðum verkafólks sem vinnur hjá fyrirtækinu og undirverktökum þess. Samsung rekur starfsmannastefnu…
Samninganefnd Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fundaði í gær og fjallaði þar um úrskurð kjararáðs og þær grafalvarlegu afleiðingar sem hann mun hafa á stöðugleika á vinnumarkaði. Nefndin sendi frá sér ályktun…
Samninganefnd ASÍ hefur verið boðuð til fundar í dag kl. 15 vegna úrskurðar kjararáðs frá því í gær. Óhætt er að segja að úrskurður kjararáðs komi eins og blaut tuska…