Yfir sumartímann senda margir foreldrar börn sín á hin ýmsu námskeið þar sem skólar eru lokaðir og foreldrar eiga sjaldnast jafn marga frídaga og börnin. Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman…
Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lauk síðastliðinn föstudag. Fundurinn var haldinn í Grindavík en hann sátu formenn og varaformenn aðildarfélaganna. Fundurinn ályktaði um þrjú mál; um keðjuábyrgð og…
Erfitt getur verið fyrir neytendur að gera marktækan samanburð á iðgjöldum bílatrygginga milli tryggingafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ fékk til liðs við sig bifreiðaeigenda sem fékk tilboð í lögboðnar ökutækjatryggingar og bílrúðutryggingu…
Eigum lausar vikur frá og með næsta föstudegi, á Illugastöðum, í Ölfusborgum og á Einarsstöðum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433.Eigum lausar…
Í gær sendi Vinnueftirlitið bréf til stéttarfélaga, fyrirtækja, stofnana og annarra sem málið varðar þar sem fjallað er um vinnu barna og unglinga. Í skrá Vinnueftirlitsins fyrir árin 2010-2015 kemur…
Dagana 1.-2. júní næstkomandi mun rúmlega 20 manna hópur ungs fólk frá aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins hittast á tveggja daga fundi í húsakynnum Verkalýðsfélagsins í Grindavík. Er þetta í fyrsta skipti sem…
Í síðustu viku birtum við frétt um verðkönnun sem gerð var í helstu matvöruverslunum í Skagafirði. Gerðar voru réttmætar athugasemdir við fréttina og birtist hún því hér aftur eftir leiðréttingu.…
Vegna forfalla var að losna vika á Illugastöðum frá 15.-22.júlí. Eigum líka aðrar vikur lausar, bæði á Illugastöðum og í öðrum orlofshúsum félagsins.Vegna forfalla var að losna vika á Illugastöðum…
Á Íslandi er atvinnuþátttaka mest allra landa í Evrópu, 81,7% meðal fólks á aldrinum 15-64 ára, Íslendingar eru með fjórðu lengstu vinnuviku í Evrópu og hlutfall fólks sem vinnur lengri…
Langar þig kannski í vikudvöl í bústað í sumar? Nú er júní alveg að bresta á og við eigum enn eftir nokkrar lausar vikur í orlofshúsunum okkar í sumar. Endilega…